top of page
VÉLAR FYRIR ÁLVER
Starfsmenn Eurometal hafa langa reynslu af hönnun og framleiðslu á sjálfvirkum vélum og búnaði fyrir álver svo sem:
-
Baðhreinsivélar
-
Leggréttivélar fyrir skautsmiðjur
-
Tindaréttivélar fyrir skautsmiðjur
-
Kragavélar og kragafyllivélar
-
Sjálfvirkar tindasagir
-
Hulsupressur
-
Skautleyfapressur
-
Steypuvélar
-
Leggburstavélar
-
Skaut-vörtusköfur fyrir kerskála
-
Málmhreinsitöðvar fyrir steypuskála
-
Og margt fleiri
Við bjóðum upp á hönnun, smíði, uppsetningu ásamt gangsetningu, prófunum og skjalagerð
bottom of page